Jólin
Jólin

Jólin

Jólahlaðborð

Forréttir
Einiberja grafinn lax
Kartöflusalat með dill
Hangikjötstartar með heimabökuðu kúmen laufabrauði
Jóla og kryddlegin síld
Blandaðir íslenskir ostar
Djúpsteikt svínasíða
Sítrus marineraðir sjávarréttir
Rifið nautakjöt með soðbrauði
Jóla sashimi
Peking önd

Kaldir aðalréttir
Hangilæri
Drottningarskinka
Tvíreykt sauðalæri

Grænmetisréttir
Hnetusteik
Grillað grænmeti
Saltbökuð rauðrófa
Falafel bollur

Heitir aðalréttir
Purusteik
Grillað lamb
Hunangsgljáðar kalkúnabringur
Djúpsteikt rauðspretta með remúlaði

Sósur og meðlæti
Rauðvínssósa, villisveppasósa, uppstúfur, skyrsósa, sykurbrúnaðar kartöflur, sætar kartöflur með appelsínu og kóríander, ristað grænmeti, epla- og rauðrófusalat, kartöflusalat, rauðkál, sýrðar rauðrófur, grænar baunir, blandað salat, laufabrauð, flatbrauð, rúgbrauð og nýbökuð brauð

Eftirréttahlaðborð
Súkkulaðimús með ferskum berjum
Ris a la mande með kirsuberjasósu
Piparkökuís
Marengskaka með bláberjakaramellu
Súkkulaði “Yule Log”
Jóla pannacotta
Jólasmákökur

Jólapinni

Snitta með einiberjagrafnum lax
Hangikjöts tartaletta
Danskt rúgbrauð með drottningaskinku og camembert osti
Rauðrófu og sætkartöflu tartar með piparrótarsósu (vegan)
Djúpsteikt svínasíða með paprikusultu
Blandaðir jólasmábitar