Veisluseðill
Veisluseðill

Veisluseðill

Forréttir – til að deila

Brioche kleinuhringir - fylltir með graslauk, þeyttum rjómaosti, ferskum graslauk

Nauta Tataki, rósa vinaigrette, hot sauce

Djúpsteikt shikai maki með bleikju og parmaskinku

Kartöfluvafnar rækjur

Stökkt shiitake salat með heslihnetu dressingu (Vegan)

Eða

Forréttir – framreiddir til borðs

Íslensk hörpuskel, grasker velouté, saffran, appelsínur, hafþyrnisber

Léttreykt lamba carpaccio, sýrðar rauðrófur, dill majónes

Grafinn og reyktur lax, humarmajónes, blaðlaukur

Kartöflukrem, karamelliseraður blaðlaukur, saffran, gulrætur, dill pestó (Vegan)

Aðalréttir

Nautalund meyrnuð í krydduðum smjörhjúp ásamt hægelduðum nautarifjum og reyktu mergmæjónesi, saltbökuðu nípumauki, hvítlauksrjóma og soðgljáa

Lambafillet, lambasíða, svartur hvítlaukur, sólber og lamba vinaigrette

Gljáður kálfahryggvöðvi, blóðberg, sinnepsfræ, trompetsveppir og piparsósa

Oumph wellington ásamt bökuðu graskeri og salsa verde kryddjurtasósu (Vegan)

Eftirréttir

Hvítt súkkulaðiskyr með hindberjum, bökuðu hvítu súkkulaði, heslihnetum og hindberja sorbet

Súkkulaðimús með tei, kanilkruðerí og bláberjum

Marengs með karmelluðum svörtum ólífum, jarðarberjum, myntu pestó, sorbet (Vegan)

Þetta eru aðeins hugmyndir af þeim kræsingum sem við bjóðum upp á.

Við setjum upp veisluna þína nákvæmlega eftir þínum óskum.