Ráðstefnur
Ráðstefnur

Ráðstefnur

Hádegisverðarhlaðborð

Nýbakað súrdeigsbrauð
Þeytt smjör og hummus
Þrjár tegundir af salötum
Tvær tegundir af ferskasta fisk dagsins
Tvær tegundir af kjöti
Grænmetisréttur
Tilheyrandi meðlæti
Tveir eftirréttir að hætti kokksins

Kaffiveitingar

Við mælum með fyrri part dags:

Blanda af morgunverðarbrauði, ávöxtum og grænn smoothie
eða
Blanda af morgunverðarbrauði, granóla, orkuskot, ávextir og skyr smoothie

Við mælum með seinni part dags:

Blanda af sætabrauði, köku dagsins og ávöxtum
eða
Flatkökur með hangikjöti/ost/hummus, hafraklatti með trönuberjum, orkuskot,
og ávextir

Þetta eru aðeins hugmyndir af þeim kræsingum sem við bjóðum upp á.

Við setjum upp viðburðinn þinn nákvæmlega eftir þínum óskum.