Ráðstefnur
Ráðstefnur

Ráðstefnur

Ráðstefnupakkar
Dagur 1

Kaffi, te og vatn allann daginn

Morgunverður
Grísk jógúrt með agave, bláberjum og granóla,
smurðar flatkökur og ávextir

Hádegisverður
Hægeldaður lax með sesam og chili (LF)
Kebab lamb (GF)
Oumph styr fry (VEGAN, GF, LF)
Pastasalat með grænu pestó (VEGAN, LF)
Grænt salat (VEGAN, GF, LF)
Byggsalat með sólþurrkuðum tómötum og sveppum
Bakað brokkolí og gulrætur (VEGAN, GF, LF)
Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF)
Þeytt smjör (GF) og hummus (VEGAN, GF, LF)
Konfektmoli

Síðdegiskaffi
Tvær tegundir af kökum dagsins og ávextir

Dagur 2

Kaffi, te og vatn allann daginn

Morgunverður
Jógúrt með múslí og döðlusírópi, lítil fyllt croissant 3 stk á mann
og ávextir

Hádegisverður
Létt saltaður þorskur með sítrónu og ólífum (GF, LF)
Tandoori kjúklingur með jógúrtsósu (GF)
Ítalskur grænmetispottréttur (VEGAN, LF)
Tómatsalat með hvítlauk og kóríander (VEGAN, GF, LF)
Grænt salat (VEGAN, GF, LF)
Kínóa með bökuðu grænmeti (VEGAN, GF, LF)
Ferskt blómkál með rauðlauk og spínati (VEGAN, GF, LF)
Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF)
Þeytt smjör (GF) og hummus (VEGAN, GF, LF)
Konfektmoli

Síðdegiskaffi
Tvær tegundir af kökum dagsins og ávextir

Dagur 3

Kaffi, te og vatn allann daginn

Morgunverður
Möndlu og chia grautur með trönuberjum, beyglur með smurosti
og ávextir

Hádegisverður
Ferskasti fiskur dagsins í hvítlauk og lime (GF, LF)
Nautasteik með bökuðum hvítlauk og aioli (GF, LF)
Grænmetisbollur með romanesco sósu (VEGAN, LF)
Bulgur salat með sætum kartöflum (VEGAN, LF)
Grænt salat (VEGAN, GF, LF)
Mexíkó baunasalat (VEGAN, GF, LF)
Miðjarðarhafs pasta (VEGAN, LF)
Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF)
Þeytt smjör (GF) og hummus (VEGAN, GF, LF)
Konfektmoli

Síðdegiskaffi
Tvær tegundir af kökum dagsins og ávextir

Dagur 4

Kaffi, te og vatn allann daginn

Morgunverður
Grænn smoothie, croissant með skinku og osti
og ávextir

Hádegisverður
Risarækjur með ólífuolíu, papriku og kirsuberjatómötum (GF, LF)
Sítrónumarineraður kjúklingur (GF, LF)
Byggbuff með villisveppasósu (VEGAN, LF)
Gríkst salat (VEGAN, GF, LF)
Grænt salat (VEGAN, GF, LF)
Kjúklungabaunasalat (VEGAN, GF, LF)
Paslasalat með strengjabaunum og sítrónu (VEGAN, LF)
Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF)
Þeytt smjör (GF) og hummus (VEGAN, GF, LF)
Konfektmoli

Síðdegiskaffi
Tvær tegundir af kökum dagsins og ávextir

 

Þetta eru aðeins hugmyndir af þeim kræsingum sem við bjóðum upp á.

Við setjum upp viðburðinn þinn nákvæmlega eftir þínum óskum.

Vinsamlega sendi póst á catering@khveitingar.is ef um ofnæmi eða óþol er að ræða og eins ef óskað er eftir upplýsingum um innihald matseðils.