Hanastél
Hanastél

Fingrafæði

Smáréttir

Stökk skel með geitaosti, pekanhnetum og trönuberjum
Stökk bruschetta með perum og gráðosti
Ostaspjót með salami og ólífum (GF)
Avokado franskar með chili majónesi (VEGAN)
Kartöflurækja (GF, LF)
Smjördeigspizza með humartempura og pestó
Stökk skel með laxamús og graslauk
Blini með sýrðum rjóma og kavíar
Bruschetta með parmaskinku og mozzarella
Hægeldað naut með chimichurri
Píta með andasalati og trufflu mæjó
Andakrókettur (LF)
Kjúklingaspjót soya með ristuðum hvítlauk (GF)
Beikonvafðar döðlur með klettasalati og parmesan (GF)
Sætir bitar (makkarónur, jarðaber og konfekt)

Kokteilsnittur

Kokteilsnitta með kalkún og beikon
Kokteilsnitta með lax
Kokteilsnitta með roastbeef
Kokteilsnitta með rækjum

Þetta eru aðeins hugmyndir af þeim kræsingum sem við bjóðum upp á.

Við setjum veisluna saman nákvæmlega eftir þínum óskum.

Vinsamlega sendi póst á catering@khveitingar.is ef um ofnæmi eða óþol er að ræða og eins ef óskað er eftir upplýsingum um innihald matseðils.