Matseðlar

Fyrir veisluna þína
Viltu bóka veislu í Hörpu?
Ekki hika við að hafa samband og fá upplýsingar um sali, rými eða fundarherbergi:
veislur@harpa.is eða í síma 519 9700
Veislumatseðlar

 

Starfsfólk Kolabrautarinnar hefur mikla reynslu af hvers konar veisluhöldum og er jafnvígt á smáa viðburði sem og stóra.
Hér til hliðar má svo skoða matseðlana.
Brúðkaup
Forréttir

Þorskur og íslensk hörpuskel með sjávargrasi, brúnuðu smjöri og kavíar sósu

Blómkálssúpa með mósaík af skelfisk og krabba, baunir og sítrónu súrsað blómkál

Hægelduð Íslensk gæs, marglitar gulrætur og ”duxelle” með jarðsveppa majónesi

Marineruð bleikja með blómkáli, loðnuhrognum og dill majónesi

Humar og rauðspretta með súrsuðu haust grænmeti og Jerusalem jarðskokka mauki

Andarúlla með eplum, graskeri, súrsuðu grænmeti og krydduðu hlaupi

Skelfisk panna cotta með fennel-bakaðri bleikju og hörpuskel

Aðalréttir

Grillað kálfakjöt í sveppaskel með eplum, ristaðri seljurót og kartöflu köku

Krydduð nautalund, gulróta terrine, salt-bakaðar gulrófur, reyktur perlu laukur, kartöflumús og rauðvínssósa

Lax og humar tartelette með humar rjómaosti og spínati, humarsósu og möndlu kartöflumús

Steiktur þorskur, vetrar salat með kantarellum og uxahala sósu

Andabringa með ostru sveppum, kryddlegni peru, haust grænmeti,

möndlu kartöflumús og rauðvínssósu

Kálfa „rib eye” með árstíðabundnu grænmeti og kartöflu terrine

Kryddjurtavafið lamb, kartöflumús og Jerusalem ætiþistlar, ólífuolíu gljáð grænmeti og portvínssósa

Eftirréttir

Kaffi og möndlu bragðbætt mousse og sorbet úr villtum berjum

Saffran „panna cotta” og brúnuð smjör svampkaka

Súkkulaði skugga kaka með nougat og hafþyrnis mjúkri miðju

Mandarínu og hvít súkkulaði mousse á kanil-kryddköku með hindberja marmelaði

Mjólkursúkkulaði og appelsínu Bavarian krem, bragðbætt með íslensku brennivíni, borið fram með appelsínu salati

Val um einn forrétt, einn aðalrétt og einn eftirrétt

10.400 kr fyrir hvern gest

Hægt er að skipta út eftirrétt fyrir brúðkaupstertu eða bæta henni við fyrir 600 kr á mann.

Hanastél
Blús

BBQ kjúklingaspjót

Kokteiltómatar með mozzarella og ferskri basiliku á teini

Snittur með kartöflum, reykosti, skessujurt og maltmulningi

Snittur með léttsteiktu nautakjöti, sinnepi og stökkum lauk

Snittur með rækjum í stítrónu- og agúrkumajónesi

Laxa tartar á ananas með kóríander

Ávaxtaspjót með brenndum sykurpúðum og jógúrt ídýfu

Hentar vel fyrir 30-60 mín móttöku

2.900 kr fyrir hvern gest

Fönk

Laukhringir með ídýfu

Kalkúnahamborgari með stökku beikoni

Kolagrillað nautakjöt með tvenns konar lauk

Ofnbakaðar paprikur með rjómaosti

Kjötbollur með parmesan osti

Kjúklingaspjót með ferskum kryddjurtum

Eldsteiktar tígrisrækjur

Makkarónur og kransabitar

Omnom súkkulaðikaka

Hentar vel fyrir 60-120 mín móttöku

3.900 kr fyrir hvern gest

Jazz

Nautalundir Wellington og bernaisesósu gosbrunnur

Kryddlöguð bleikja með jarðskokkum og rótargrænmeti

Ofnbakaðir Portobello sveppir með geitaosti

Blálanga með kartöfluflögum og kryddjurtamajónesi

Nautatartar á heimalöguðu súrdeigsrúgbrauði

Nýlagað sushi úr grænmeti með chili majó

Mini falafel með grænmeti í naan flatbrauði

Kjúklingabaunaborgari með hummus

Omnom súkkulaðikaka

Skyrmús með bláberja karamellu

Súkkulaðikökupinnar

Hentar vel fyrir standandi kvöldverð

7.900 kr fyrir hvern ges

Þriggja rétta steikarhlaðborð

Forréttur

Rjómalöguð sveppasúpa með heimabökuðu brauði

Aðalréttur

Rósmarín- og hvítlaukskryddað ofnsteikt lambalæri

Hægeldað nauta ribeye

Hnetusteik

Meðlæti

Gratíneraðar kartöflur

Ristað rótargrænmeti

Kartöflusalat með sýrðum rjóma og graslauk

Eplasalat

Ferskt salat

Rauðvínssósa

Béarnaise sósa

Eftirréttur

Súkkulaðikaka með jarðarberjum og rjóma

Marengsterta með súkkulaðispæni og kókosmjöli, skreytt með berjum og sælgæti

Daim ostaterta

Kaffi

Verð: 9.400 kr á mann

Partý smáréttir fyrir tónleika

Árstíðabundið val (við mælum með 4-5 bitum)

Litlir kalkúnaborgarar með stökkri salvíu og trönuberja aioli

Anda Confit í smjördegi með kardamommu bættu brúnuðu smjöri og kryddlegnum rifsberjum

Graskersbættar risotto kúlur með karamellugljáa og heslihnetu mulning

Stökkt Mac og ostur "Carbonara"

Tempura sætar kartöflur með austurlensku sesame aioli og möndlum

Snitta með kjúklingalifrakæfu, döðlu mauki og granatepla dufti

Snitta með valhnetu, fíkjusultu  og íslenskum osti

Kremaðar lauk og gráðosta klemmur

Villisveppasúpu staup

Hægelduð nautarif í soðpotti

Kalkúna Shepherd Pie með sætum kartöflum

Verð 550 kr hver réttur

Fermingar hlaðborð

Aðalréttur

Sveppasúpa með heimabökuðu brauði

Fylltar kalkúnabringur

Hægeldað nauta ribeye

Meðlæti

Gratíneraðar kartöflur

Kartöflusalat með sýrðum rjóma og graslauk

Eplasalat

Ferskt salat

Ristað rótargrænmeti

Villisveppasósa

Rauðvínssósa

Eftirréttir

Súkkulaðikaka með jarðarberjum og rjóma

Marengsterta

Daim ostaterta

Kaffi, Te og gos

Verð: 5.900 kr á mann

50% barnaafsláttur fyrir 6 - 12 ára
Frítt fyrir börn 5 ára og yngri

Innifalið í verði: Leiga á sal, veisluföng, dúkar, þjónusta og uppdekkning.

Gestgjafi leggur til servíettur og sér um skreytingar á borðum.

Upplýsingar um fjölda gesta þurfa að berast í tölvupósti minnst fimm dögum fyrir veislu og gildir sú tala til uppgjörs nema gestum fjölgi og pöntun stækki þess vegna.

Brunch

Nýbakað súrdeigsbrauð ásamt blönduðu áleggi

Ferskt salat með blönduðu grænmeti og fetaosti

Jógúrt með krydduðu fimm korna granola og bláberjum

Steiktar pylsur og hrærð egg

Ofnbakað beikon með morgunverðar sósu

Litlir hamborgarar

BBQ Kjúklingaspjót

Pönnukökur með sýrópi

70% súkkulaðikaka með döðlum

Múffur

Kaffi, te og appelsínusafi

Verð: 5.900 kr

50% barnaafsláttur fyrir 6 -12 ára
Frítt fyrir börn 5 ára og yngri

Innifalið í verði: Salarleiga, veisluföng, dúkar, þjónusta og uppdekkning.
Gestgjafi leggur til servíettur og sér um skreytingar á borðum.
Upplýsingar um fjölda gesta þurfa að berast í tölvupósti minnst fimm dögum fyrir veislu og gildir sú tala til uppgjörs nema gestum fjölgi og pöntun stækki þess vegna.

Hádegisverðar hlaðborð

Nýbakað súrdeigsbrauð

Úrval af salötum

Ferskt sushi

Tveir fiskréttir og tveir kjötréttir úr ferskasta hráefni hverju sinni ásamt viðeigandi úrvali af meðlæti

Úrval af eftirréttum, að lágmarki 2 tegundir

Verð 3500 á mann

Verð 3.900 á mann með gosi

Erfidrykkja
Matseðill 1

Pönnukökur með sykri
Flatkökur með hangikjöti
Gratineraður sveppa brauðréttur í súrdeigsbrauði
Brauðterta með skinku og aspas, skreytt með ávöxtum og grænmeti
Marengsterta með súkkulaðispæni og kókosmjöli, skreytt með berjum og sælgæti
3 tegundir af bollakökum með appelsínu-, bláberja- og súkkulaðibragði.
Kaffi, te, gos og vatn

Verð: 2400 kr *
*Verðið miðast við höfðatölu.
Innifalið í verði er leiga á sal, starfsfólk, þrif og fl.

Matseðill 2

Flatkökur með hangikjöti
Gratineraður sveppa brauðréttur í súrdeigsbrauði
Fylltar pönnukökur með rabbabarasultu og rjóma
Þrjár tegundir af snittum:
- Roastbeef með remolaði og steiktum lauk
- Reyktur lax með eggjahræru, dill og sinnepssósu
- Rækjur með mæjónesi, eggjum og sítrónu
Brauðterta með skinku og aspas, skreytt með ávöxtum og grænmeti
Marengsterta með súkkulaðispæni og kókosmjöli, skreytt með berjum og sælgæti
Súkkulaði brownie með hnetum, flórsykri og rjóma
Kaffi, te, gos og vatn

Verð: 2600 kr *
*Verðið miðast við höfðatölu.
Innifalið í verði er leiga á sal, starfsfólk, þrif og fl.

Morgunmatur
Ferskleiki

Heimalöguð brauð og kökur ásamt árstíðabundnum ávöxtum og berjum.

Blandað bragðbætt jógúrt. Húslagað morgunkorn og granólastykki

2.700 kr fyrir hvern gest

Hollusta

Ávextir og ber, gulróta-rúsínu möffins, blandað jógúrt, Hörpu granólastykki,

jarðarberja- og banana smoothies.

3.200 kr fyrir hvern gest

Heimalagað

Húslagað brauð og kökur, niðursoðnir ávextir og sultur, beyglur og rjómaostur.

Ávextir og ber. Blandað jógúrt, Hörpu granólastykki, hrærð egg, beikon, pylsur, tómatar og steiktar kartöflur.

3.700 kr fyrir hvern gest

 

Stöðvar – Standandi hlaðborð
Þægindamatur

Grillaðar súrdeigslokur

Salat, sítrus ávextir, ristaðar möndlur, ólífur

Rjómalöguð tómatsúpa

Hægelduð nautarif, lauk sulta, piparrótarkryddað panini

Grillaður Brie og berja sulta á kanil og rúsínu panini

Steikar stöð

Ristuð grísasíða með fennel og rósmarín

Ristuð New York steik og bakaðir tómatar

Rótargrænmetis salat, mulinn gráðaostur, sólþurrkaðir tómatar

Heimalagaðir kartöflubátar

Snöggsteikt Spínat

Létt og gott

Ristuð steinseljurót og gulrætur með ristaðri papriku og feta osti

Ofnbakaður kjúklingur með brioche og villisveppa fyllingu

Kartöflumús með sýrðum rjóma

Sæt stöð

Valrhona súkkulaði kaka, rjómi og sykur þræðir

Kremuð sítrónu baka

Graskers kryddaðar ísklemmur

Tiramisu ís terta

Verð  8.900

Veisluseðill
Forréttir

Þorskur og íslensk hörpuskel með sjávargrasi, brúnuðu smjöri og kavíar sósu

Blómkálssúpa með mósaík af skelfisk og krabba, baunir og sítrónu súrsað blómkál

Hægelduð Íslensk gæs, marglitar gulrætur og ”duxelle” með jarðsveppa majónesi

Marineruð bleikja með blómkáli, loðnuhrognum og dill majónesi

Humar og rauðspretta með súrsuðu haust grænmeti og Jerusalem jarðskokka mauki

Andarúlla með eplum, graskeri, súrsuðu grænmeti og krydduðu hlaupi

Skelfisk panna cotta með fennel-bakaðri bleikju og hörpuskel

Aðalréttir

Grillað kálfakjöt í sveppaskel með eplum, ristaðri seljurót og kartöflu köku

Krydduð nautalund, gulróta terrine, salt-bakaðar gulrófur, reyktur perlu laukur, kartöflumús og rauðvínssósa

Lax og humar tartelette með humar rjómaosti og spínati, humarsósu og möndlu kartöflumús

Steiktur þorskur, vetrar salat með kantarellum og uxahala sósu

Andabringa með ostru sveppum, kryddlegni peru, haust grænmeti, möndlu kartöflumús og rauðvínssósu

Kálfa „rib eye” með árstíðabundnu grænmeti og kartöflu terrine

Kryddjurtavafið lamb, kartöflumús og Jerusalem ætiþistlar, ólífuolíu gljáð grænmeti og portvínssósa

Eftirréttir

Kaffi og möndlu bragðbætt mousse og sorbet úr villtum berjum

Saffran „panna cotta” og brúnuð smjör svampkaka

Súkkulaði skugga kaka með nougat og hafþyrnis mjúkri miðju

Mandarínu og hvít súkkulaði mousse á kanil-kryddköku með hindberja marmelaði

Mjólkursúkkulaði og appelsínu Bavarian krem, bragðbætt með íslensku brennivíni, borið fram með appelsínu salati.

Val um einn forrétt, einn aðalrétt og einn eftirrétt

10.400 kr fyrir hvern gest

Vínlisti
Skoðaðu vínlistann með því að smella hér.

Jólapinni - 2019