Sitjandi: Silfurberg - Norðurljós - Kolabraut - Björtuloft - Háuloft
Standandi: Hörpuhorn - Flói - Eyri - Norðurbryggja - Austurhlið
Kolabrautin
Sitjandi: 180 manns
Kolabrautin er nútímalegur veitingastaður þar sem íslenskt úrvals hráefni er matreitt samkvæmt aldalöngum matarvenjum frá Miðjarðarhafinu.
Kolabrautin státar af einstöku útsýni og tekur allt að 180 manns í sæti.
Hvort sem þú vilt njóta fordrykkjar fyrir málsverðinn eða fá þér drykk áður eða eftir að þú nýtur listarinnar í Hörpu þá er bar Kolabrautarinnar fullkominn viðkomustaður. Stolt þessa glæsilega bars sem er á mörgum stöllum eru kokkteilarnir en þess má geta að bar Kolabrautarinnar var valinn besti kokkteilbarinn árið 2012 af Reykjavík Grapevine.
Hafðu samband: catering@khveitingar.is eða í síma 519 9771.